INFO
“Brauðtertan lifir” er vörulína hönnuð af Tönju Levý og er byggð á hinni sígildu íslensku brauðtertu. Brauðtertan er táknmynd fyrir hina íslensku fjölskylduveislu, en oft á tíðum er skellt í brauðtertu við sérstök tilefni. Hugmyndin spratt frá samstarfi Tönju Levý og Loja Höskuldssonar myndlistarmanns. Verkefnið þeirra Upp með sokkana! var tillaga að landsliðsbúningum og sameiningartákn fyrir listir og íþróttir. Brauðtertan varð fyrir valinu á sundfatnað og handklæði íslenska landsliðsbúning sundliðsins. Eftir samstarfið var hugmyndin þróuð í heimilisvörur innblásnar af fermingum.
www.tanjalevy.com
GIF: Kolbrún Þóra Löve
Ljósmyndir: Helga Kjerúlf, Saga Sig,
Helga Laufey, Ernir Eyjólfsson
www.tanjalevy.com
GIF: Kolbrún Þóra Löve
Ljósmyndir: Helga Kjerúlf, Saga Sig,
Helga Laufey, Ernir Eyjólfsson